Tilkynningar
Hrognkelsaveiðar 2021
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ugga. Heimilt er að hefja veiðar 23. mars kl 08:00 og gildir veiðileyfið í 25 samllda daga og skal bundið við veiðisvæði og veiðitímabil.
Nánari upplýsingar um grásleppuveiðar má finna hér