Fara beint í efnið

Fiskistofa sér um útgáfu veiðileyfa, annast framkvæmd laga um stjórnun fiskveiða og sinnir eftirliti með fiskveiðum ásamt úrvinnslu og útgáfu upplýsinga þar um.

Fiskistofa -  Strandveiaðar

Strandveiðar hefjast í næstu viku

Umsóknir fyrir strandveiðar voru opnaðar í síðustu viku og nú þegar hefur verið sótt um leyfi fyrir rúmlega 200 skip.

Nánar
fiskistofa fiskar i neti mynd

Skipti á aflamarki - tilboð óskast

Skiptimarkaðurinn opnar miðvikudaginn 24. apríl 2024 kl. 14:00. Frestur til að skila tilboðum er til kl. 14:00 miðvikudaginn 1. maí 2024.

Nánar
viti

Dögum í grásleppu fjölgað í 55

Fiskistofa mun samkvæmt reglugerð fjölga dögum hjá þeim skipum sem eru á grásleppuveiðum eða eiga eftir að fara á grásleppuveiðar.

Nánar

Umsóknir um strandveiðileyfi

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leyfi til strandveiða.

Afladagbók

Allt sem þig vantar að vita um afladagbókarskil

Umsóknir um grásleppuveiðileyfi

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á leyfum til grásleppuveiða.

Umsókn um leyfi til túnfiskveiða

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leyfi til línuveiða á bláuggatúnfiski.