Tilkynningar

Leyfi vegna Hringvegar (1) um Hornafjörð, Hornafjarðarfljót

28.7.2022

Fiskistofa hefur veitt Vegagerðinni leyfi , fyrir sitt leyti, til fyrir nýjum vegkafla Hringvegarins um Hornafjörð milli bæjanna Hólms og Haga. Leyfið er birt hér til upplýsingar í samræmi við 36. gr. laga nr. 61/2006 um lax- og silungsveiði.

Heimilt er að kæra útgáfu leyfis Fiskistofu vegna framkvæmdanna til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur einn mánuður frá birtingu þessarar auglýsingar.


Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica