Tilkynningar

Úthlutun byggðakvóta 2021/2022

7.9.2022

Fiskistofa mun ekki úthluta byggðakvóta á skip sem ekki hafa uppfyllt mótframlag að fullu fyrr en eftir að vinnslur hafa skilað VOR skýrslu fyrir ágústmánuð. Skilafrestur á VOR skýrslna er 20. september. Undantekning á þessari reglu eru skip í byggðalögum sem ekki hafa vinnsluskyldu, en úthlutun á þau er að vænta næstu daga.


Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica