Opnað aftur fyrir línuívilnun í þorski
10.6.2021
Samkvæmt
reglugerð nr. 670/2021,
um (7.) breytingu á reglugerð nr. 729/2020,
um línuívilnun, hefur línuívilnun á þorski verið hækkuð í 140 tonn á
yfirstandandi tímabili sem hófst samkvæmt sömu breytingu 4. júní s.l.