Tilkynningar

Reikningar Fiskistofu rafrænir

22.6.2020

Nú eru allir reikningar Fiskistofu orðnir rafrænir. Þeir eru aðgengilegir í pósthólfi greiðenda á www.island.is

 

Fiskistofa hætti að senda út reikninga á pappír þann 1. maí 2020 nema sérstaklega væri óskað eftir því. Reikningana má alla finna eins og áður sagði inn á www.island.is undir „Mínar síður“.  Þeir koma bæði fram í pósthólfinu og undir „Fjármál“.

 

Nýtt á island.is

  • Hreyfingar:  Nú er hægt að skoða hreyfingar vegna gjalda við ríkissjóð og stofnanir ríkisins.
  • Umboðs- og aðgangsstýring:  Nú geta prókúruhafar fyrirtækja veitt starfsmönnum og öðrum sem sjá um fjármál fyrirtækisins umboð til að fara inná „Fjármál“ á island.is. Sjá frétt og nánari leiðbeiningar á heimasíðu fjársýslunnar www.fjs.is/frettir/nytt-a-island.is-1.

Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica