Tilkynningar

Skiptiborð Fiskistofu og afgreiðslutími

6.1.2021

Skiptiborð Fiskistofu  verður framvegis opið frá kl. 8:30 til 12:00 og frá kl.12:30 til 14:00 á virkum dögum. 

Á afgreiðslutíma þegar skiptiborðið er lokað  er hægt að senda tölvupóst  á fiskistofa@fiskistofa.is með beiðni um samtal og við hringjum þá í viðkomandi fyrir kl 15:30 þann dag. Nauðsynlegt er að gefa upp símanúmerið og erindið.

Afgreiðslutími  Fiskistofu er frá kl 8:30 til 12:00 og frá 12:30 til15:30 mánudag til fimmtudags.  Afgreiðslur Fiskistofu loka kl 14:00 á föstudögum.

Símatími vegna fyrirspurna til gjaldkera og vegna afladagbóka er frá kl. 8:30 til 12:00 dag hvern.

Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica