Tilkynningar

Landa þarf þorsk- og ufsahrognum

14.1.2022

Fiskistofa minnir á að samkvæmt reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða er skylt að hirða og koma með að landi öll þorsk- og ufsahrogn. Um vigtun og skráningu hrogna fer eftir almennum reglum um vigtun og skráningu afla.


Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica