Tilkynningar

Strandveiðar uppstigningardag

20.5.2020

Að gefnu tilefni bendir Fiskistofa á að skv. strandveiðireglugerðinni 2020 eru strandveiðar ekki óheimilar á þeim almennu frídögum sem falla á vikudagana mánudag til fimmtudags.
Þetta þýðir að í ár er heimilt að fara til standveiða á uppstigningardag, annan í hvítasunnu, 17. júní og á frídegi verslunarmanna.

Finna skip

Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica