Tilkynningar
Opnað fyrir strandveiðiumsóknir
Reglugerð um strandveiðar 2021 hefur verið gefin út.
Fiskistofa opnar fyrir strandveiðiumsóknir í Ugga kl. 10:00 í dag, 21.04.2021
Fyrsti dagur strandveiða verður mánudaginn 3. maí. Til að hefja strandveiðar 3. maí þarf umsókn að hafa borist Fiskistofu fyrir kl. 14:00 þann 30.apríl og greiðsluseðill greiddur fyrir 21:00 þann sama dag.
Nánari upplýsingar um strandveiðar má finna hér
Leiðbeiningavideo um umsókn í
Ugga
Leiðbeiningar um uppsetningu afladagbókarinnar í snjallsíma