Tilkynningar

Þriðja græna skrefið

26.11.2021

Fiskistofa tekur þátt í verkefninu Græn skref. Fiskistofa er stolt af því að á dögunum var þriðja skrefið stigið á öllum starfstöðvum stofnunarinnar. Í þriðja skrefinu felst m.a. að Fiskistofa færir grænt bókhald, hugar að umhverfismálum í innkaupum og viðburðahaldi, flokkar úrgang og er með aðgerðir til að minnka sóun.  Grænu skrefin eru fimm og stefnum við að því að ljúka þeim fyrir árslok 2021.


 


Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica