Tilkynningar

Ufsi á strandveiðum

6.7.2022

Samkvæmt upplýsingum Fiskistofu munu veiðarnar ekki vera stöðvaðar vegna þess að heildarmagn landaðs ufsa á strandveiðum er farið yfir ráðstafað magn þar sem 736.791 kg. er skráð sem VS afli á strandveiðum. Ekki er tekið tilli til VS afla á strandveiðum þegar metið er hvort veiðarnar séu farnar fram úr ráðstöfuðu aflamagni.


Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica