Tilkynningar

Úthlutun á rækju við Snæfellsnes

6.5.2020

Samkvæmt reglugerð nr. 410/2020, um (6.) breytingu á reglugerð nr. 674/2019, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020, hefur Fiskistofa úthlutað 465 tonnum af rækju við Snæfellsnes til skipa á grundvelli aflahlutdeilda.

Í samræmi við 1. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 674/2019 eru 5,3% dregin frá úthlutununum.

Hér er hægt aðsjáskiptingu aflamarks og aflastöðu eftir þessa úthlutun  


Finna skip

Tungumál síðu
banner4
Þetta vefsvæði byggir á Eplica