Tilkynningar
Úthlutun á þorski í norskri lögsögu
Úthlutun á þorski í efnahagslögsögu Noregs
Samkvæmt reglugerð nr. 101/2021 um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski árið 2021 innan efnahagslögsögu Noregs, hefur Fiskistofa úthlutað 3.826 tonnum af þorski í norskri lögsögu á grundvelli aflahlutdeilda.
Í samræmi við 1. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 726/2020 eru 5,3% dregin frá úthlutun.