Tilkynningar

Úthlutun norsk-íslensk síld

25.1.2021

Samkvæmt reglugerð nr. 25/2021 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2021, hefur Fiskistofa úthlutað 111.469 tonnum af norsk-íslenskri síld á grundvelli aflahlutdeilda.

Í samræmi við 1. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 726/2020 eru 5,3% dregin frá úthlutununum.

Hér er hægt að sjáskiptingu aflamarks og aflastöðu eftir þessar úthlutanir  


Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica