Tilkynningar

Úthlutun úr makrílpotti

17.7.2020

Von er á reglugerð frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu eftir helgina um úthlutun á aflamarki í makríl til handfæra- og línuveiða hjá bátum í B-flokki makrílheimilda.

Fiskistofa stefnir að því að auglýsa eftir óskum um úthlutun um miðja vikuna 20. - 24. júlí. Úthlutun á aflamarkinu færi þá fram miðvikudaginn 29. júlí.

Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica