Afladagbækur

Afladagbækur

Skipstjórum allra fiskiskipa er skylt að halda rafræna afladagbók. Afladagbók má skila í gegnum smáforrit fyrir snjallsíma eða rafrænt afladagbókarforrit frá Trackwell. Aflaskráningu skal vera lokið og aflaupplýsingar sendar til Fiskistofu með rafrænum hætti áður en skipi er lagt að bryggju að lokinni veiðiferð.

Fiskistofa vill vekja sérstaka athygli á eftirfarandi atriðum sem snúa að umsókn og uppsetningu afladagbókarforrits Trackwell og smáforrits fyrir snjallsíma í fiskiskip:

Reglugerð nr. 298/2020 um skráningu og rafræn skil aflaupplýsinga

 Tungumál síðu
banner4
Þetta vefsvæði byggir á Eplica