Reglur fyrir einstök veiðisvæði

Veiðisvæði

Við veiðar í lögsögum annarra ríkja ber að fara að þeim reglum sem hvert ríki setur um veiðarnar. Á vef Fiskistofu er að finna yfirlit yfir helstu reglur tiltekinna veiðisvæða. Rétt er að taka skýrt fram að ekki er um tæmandi samantekt ræða og viðkomandi reglur geta hafa tekið breytingum frá síðustu uppfærslu á vef Fiskistofu. Skipstjórum er ávallt ráðlagt að kynna sér sérstaklega hjá stjórnvöldum þess ríkis sem veitt er hjá hvaða reglur eru í gildi hverju sinni.


hakon_ad_veidum

Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica