Hvalveiðibann

Hvalveiðibann

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra hefur með reglugerð nr. 1035/2017 afmarkað svæði í Faxaflóa og á Norðausturlandi til hvalaskoðunar. Þar gildiir hvalveiðibann. Hægt er að sjá hnitin sem skilgreina svæðin í reglugerðinni.

Svæðin má sjá í eftirfarandi myndum.  Hægt er að smella á myndina til að sjá stærri útgáfu.

Friðunarsvæði á Faxaflóa

 

Friðunarsvæði á NorðausturlandiFinna skip

Tungumál síðu
banner5
Þetta vefsvæði byggir á Eplica